Hótel Gígur, Mývatni - Forathugun
- Verkkaupi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
- Staða: Verkefni lokið
- Verkefnisnúmer: 633 0228
- Verkefnastjóri: Róbert Jónsson
Gerð forathugunar um Hótel Gíg við Mývatns m.t.t. þess hvort hagkvæmt gæti verið fyrr ríkissjóð að festa kaup á því fyrir þjóðgarðsmiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs og aðrar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins s.s. Ramý, Umhverfisstofnunar og Landgræðsluna. Gerð valkostagreiningar og mat á áætlaðan heildarkostnað við kaup, viðhald og aðlögunar á eigninni að opinberri starfsemi samanborið við nýbyggingu eða aðrar lausnir.