Leiguþjónusta FSRE
- Innan Leiguþjónustu FSRE eru tvær deildir; Leigutorg og Viðhaldsþjónusta.
- Hlutverk Leiguþjónustu FSRE er tvíþætt:
- Reka viðeigandi aðstöðu fyrir ríkisaðila með hagkvæmni og gæði að leiðarljósi
- Að leita í samstarfi við önnur svið FSRE leiða til að hámarka nýtingu eigna og þróa aðstöðu ríkisaðila til að auka skilvirkni í þjónustu hins opinbera við borgarana