Sala og leiga
Ríkiskaup sér um sölumeðferð á öllum fasteignum og jörðum á vegum FSRE.
Sala fasteigna, jarða og lóða
Allar fasteignir og jarðir eru auglýstar í fjölmiðlum. Fylgjast má með fasteignaauglýsingum FSRE á svæði Ríkiskaupa á fasteignavef Morgunblaðsins.
Aðrar jarðir en þær sem eru í auglýsingu eru ekki til sölu.
Leiga jarða og lóða
Allar jarðir og lóðir sem eru lausar til útleigu eru auglýstar á þessari síðu og í fjölmiðlum.
Engar jarðir og lóðir eru lausar til útleigu eins og er