Leiguþjónusta

Við leigjum húsnæði til ríkisstofnana. Okkar markmið er að allir hafi það húsnæði sem þarf til að veita borgurunum viðeigandi þjónustu.

Vantar þig aðstoð varðandi aðstöðu?

Eigna- og aðstöðustýring

Innan eignasafns FSRE eru 530 þúsund fermetrar húsnæðis í 360 eignum auk um 300 jarða. Okkar markmið er að eignasafnið skil samfélaginu og ríkissjóð sem mestu virði

Þarf að þróa nýja aðstöðu?

Þróun og framkvæmdir

Við þróum, byggjum og breytum húsnæði ríkisaðila. Markmið okkar er gæðaaðstaða á hagstæðu verði, með lágmarksáhrifum á umhverfið.

Viltu fylgjast með verkefnum?

23. september : Húsnæðis fyrir geðheilsuteymi í Reykjanesbæ leitað

FSRE leitar nú að leiguhúsnæði fyrir geðheilsuteymi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Reykjanesbæ. 

Lesa meira

15. september : Sverrir fangar svipi gesta Hegningarhússins

Myndir af 24 karlmönnum í bogadregnum gluggum Hegningarhússins hafa vakið athygli vegfarenda um Skólavörðustíg undanfarnar vikur. 

Lesa meira

Aðrar fréttir

15. september : Lokað útboð á framkvæmdum við Litla Hraun auglýst

Ríkiskaup birti um helgina auglýsingu í dagblöðum fyrir hönd FSRE. Í auglýsingunni er óskað eftir umsóknum verktaka um þátttöku í lokuðu útboði um breytingar og endurbætur á Litla-Hrauni.

Lesa meira

1. september : Markaðsaðilar buðu fram 240 þúsund fermetra skrifstofuhúsnæðis

Í júní lagði FSRE upp í markaðskönnun á framboði skrifstofuhúsnæðis. Niðurstöður könnunarinnar liggja nú fyrir.

Lesa meira

26. ágúst : Gamla hæstaréttarhúsinu verði breytt í funda- og móttökuaðstöðu

Undanfarið hefur verið til skoðunar að bygging Hæstaréttar við Lindargötu verði breytt í funda og mótttökuaðstöðu, sem tengjast muni Arnarhvoli. 

Lesa meira

Sjá allar fréttir