Húsnæðismál lögreglu og sýslumanns á Suðurlandi - Selfoss
- Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Staða: Í frumathugun
- Verkefnisnúmer: 633 0205
- Verkefnastjóri: Olga Guðrún Sigfúsdóttir
Gerð þarfagreiningar og húsrýmisáætlunar fyrir lögregluna á Selfossi, almennu deildar hennar á Hvolsvelli og embætti sýslumannsins á Suðurlandi. FSR kanni hvort Ríkiseignir eigi heppilegt húsnæði á svæðinu.