Hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ - Frumathugun
- Verkkaupi: Heilbrigðisráðuneytið
- Staða: Í frumathugun
- Verkefnisnúmer: 633 0179
- Verkefnastjóri: Friðrik Óttar Friðriksson
- Tímaáætlun: Áætluð verklok á þriðja ársfjórðungi 2023
- Áætlaður kostnaður: Áætlaður kostnaður 2.435 milljónir
Gerð frumathugunar vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar 60 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ, samkvæmt viðmiðum um skipulag hjúkrunarheimila.