Geðheilsuteymi Suður, viðbót
- Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Staða: Framkvæmd lokið
- Verkefnisnúmer: 633 0173
- Verkefnastjóri: Olga Guðrún Sigfúsdóttir Róbert Jónsson
Gerð þarfagreiningar/húsrýmisáætlunar og tillaga um hvernig er hagkvæmast að leysa úr húsnæðisþörf vegna húsnæðis fyrir Geðheilsuteymi suður sem tilheyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Auglýst var eftir húsnæði og var tilboði Regins um húsnæði í Bæjarlind tekið.
Teymið flutti inn í júní 2020.