Bygging Fræðslustofu við Hálendismiðstöðina í Hrauneyjum
- Verkkaupi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
- Staða: Í verklegri framkvæmd
- Verkefnisnúmer: 614 2147
- Verkefnastjóri: Jóhann Gunnar Gunnarsson
- Tímaáætlun: Áætluð verklok á ársfjórðungi 2021
- Áætlaður kostnaður: Áætlaður kostnaður er 40.m kr
Verðkönnun á nýbyggingu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð.
Þeir eiga inni fjármuni vegna Covid fram að næsta vori sem nota á í nýbyggingu við hálendismiðstöðina í Hrauneyjum. Verkefni felst í verkönnun, val á bjóðanda og fjárumsýslu fyrir verkaupa.