Náttúruminjasafn Íslands
- Verkkaupi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið
- Staða: Verkefni lokið
- Verkefnisnúmer: 633 0236
- Verkefnastjóri: Hróðný Njarðardóttir
- Stærð mannvirkis: 1600 fermetrar
- Áætlaður kostnaður: Áætlanagerð er ekki hafin
Framkvæmdasýslu ríkisins var árið 2020 falið að meta fýsileika þess að ný starfsstöð Náttúruminjasafns Íslands rísi í húsnæði sem upphaflega var byggt fyrir lækningaminjasafn á Seltjarnarnesi.
Frumathugun leiddi í ljós að fýsilegt væri að safninu yrði reist starfsstöð á Seltjarnarnesi.