Húsnæði mennta- og menningarmálaráðuneytisins, frumathugun og áætlanagerð
- Verkkaupi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið
- Staða: Verkefni lokið
- Verkefnisnúmer: 633 0219
- Verkefnastjóri: Ásta Hrönn Maack
- Stærð mannvirkis: 3000 m2
Forathugun á endurbótum og breytingum á húsnæði mennta- og menningarmálaráðuneytisins við Sölvhólsgötu. Ráðuneytið er nú á fjórum hæðum í húsnæði sem komið er til ára sinna. Til skoðunar er hvort koma megi ráðuneytinu haganlega fyrir á tveimur hæðum sömu byggingar.