Hjúkrunarheimili Akureyri - Frumathugun
- Staða: Í frumathugun
- Verkefnisnúmer: 633 0169
- Verkefnastjóri: Gíslína Guðmundsdóttir
Um verkefnið
Verkefnið felst í gerð frumathugunar vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar 60 rýma hjúkrunarheimilis á Akureyri, samkvæmt viðmiðum um skipulag hjúkrunarheimila. Verkkaupi er heilbrigðisráðuneyti.