Viðhald flugbrauta, akstursbrauta og flugvélastæða á Keflavíkurflugvelli
Um verkefnið
Verkefnið snýst um viðhald flugbrauta, akstursbrauta og flugvélastæða á Keflavíkurflugvelli sem fjármagnaðar eru af Atlantshafsbandalaginu.
Verkkaupi er Landhelgisgæsla Íslands.
Staðsetning verkefnis er öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli.