Sjúkrahúsið á Akureyri - Bygging legudeildar
- Verkkaupi: Heilbrigðisráðuneytið
- Staða: Í frumathugun
- Verkefnisnúmer: 608 7010
- Verkefnastjóri: Friðrik Óttar Friðriksson
Um verkefnið
Óskað er eftir samstarfi FSR við undirbúning verkefnisins, frumathugun og áætlunargerð, útboð, verklega framkvæmd og skilamat. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist árið 2023.
Staðsetning verkefnis er á Eyrlandsvegi, 600 Akureyri.
Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.