Umboðsmaður Alþingis - viðhald og endurgerð
- Staða: Í verklegri framkvæmd
- Verkefnisnúmer: 500 1017
- Verkefnastjóri: Pétur Bolli Jóhannesson
Um verkefnið
Um er að ræða viðhald og endurgerð þriggja verkþátta á húsnæði umboðsmanns Alþingis, Þórshamri, við Templarasund 5. Verkþættirnir eru bæði utan- og innanhúss og felast í að fjarlægja tvo skorsteina af þaki, einangra risloft og lækka gólf í undirgöngum. Verkþáttunum lauk að mestu árið 2017.