Tryggingastofnun ríkisins (TR) - nýtt húsnæði fyrir stofnunina
- Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Staða: Öflun húsnæðis
- Verkefnisnúmer: 633 0123
- Verkefnastjóri: Róbert Jónsson
- Tímaáætlun: Áætluð verklok eru janúar 2019
Um verkefnið
Verkefnið felst í að finna nýtt húsnæði fyrir stofnunina. Á árinu 2017 var unnin þarfagreining og húsrýmisáætlun fyrir stofnunina og síðan, í framhaldi af því, frumathugun.
Auglýst var eftir húsnæði í janúar 2018 og var Hlíðasmári 11 fyrir valinu. Stærð húsnæðisins er um 2.600 fermetrar.
Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.