Þjónustumiðstöð fyrir fatlað fólk
- Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Staða: Verkefni lokið
- Verkefnisnúmer: 609 0075
- Verkefnastjóri: Örn Baldursson
Um verkefnið
Gerð þarfagreiningar og frumathugunar vegna húsnæðismála sameinaðrar stofnunar sem samanstandi af HTÍ (Heyrnar- og talmeinastöð Íslands), GGR (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins), ÞÞM (Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga og TMF (Tölvumiðstöð). Nánari upplýsingar gefur verkefnastjóri. Verkefnið er í frumathugun (nóvember 2017).