Hjúkrunarheimili í Kópavogi - Boðaþingi 11-13
- Verkkaupi: Velferðarráðuneytið
- Staða: Í áætlunargerð
- Verkefnisnúmer: 608 8201
- Verkefnastjóri: Anna Sofia Kristjánsdóttir
- Tímaáætlun: Verklok eru áætluð haustið 2025
Um verkefnið
Verkefnið felst í undirbúningi að byggingu 64 íbúða í hjúkrunarheimili í Kópavogi. Útboði á hönnun, umsjón með áætlunargerð, umsögn um áætlunargerð, útboði á verklegri framkvæmd og verksamningur. Umsjón og eftirlit með byggingu hjúkrunarheimilisins og fjárhagslegt uppgjör. Búnaðarkaup og skilamat í verklok. Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.