Tímabundið húsnæði fyrir Menntaskólann í Reykjavík - Markaðskönnun

Í dag kl 13.00 var opnun í ofangreindri markaðskönnun.

Upplýsingar bárust frá:

  • Eik Fasteignafélag
  • Fyrirtækjasalan Suðurver ehf.


Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu. Í opnunarskýrslu er einungis birtar upplýsingar frá áhugasömum aðilum. Markaðskönnun þessi felur ekki í sér loforð um viðskipti en kaupandi mun hafa samband við þá aðila sem koma til álita.

 

Verknúmer: 633 0246

Útboðsnúmer: 21554

Dagsetning opnunar: 28.9.2021