Geymsluhúsnæði fyrir Þjóðskjalasafn Íslands

Tilboð vegna leitar að leiguhúsnæði fyrir Þjóðskjalasafn Íslands hafa verið opnuð. Eftirfarandi aðilar sendu inn tilboð:

 • Bæjarflöt ehf
 • Bragi Bragason
 • GG Verk ehf
 • HB 5‐7 ehf
 • Hellubyggð
 • Höfðabyggð ehf
 • Íþaka ehf
 • Nordic Office of Architecture
 • Reykjastræti ehf
 • Sérverk ehf
 • Vallarbyggð ehf

Fleiri tilboð bárust ekki. Tilboðin eru til skoðunar hjá Framkvæmdasýslu ríkisins.

 

Verknúmer: 6330174

Útboðsnúmer: 21169

Dagsetning opnunar: 23.11.2020