Hús íslenskra fræða, húsbygging

Tilboð í framkvæmdir við Hús íslenskra fræða, voru opnuð þann 12. febrúar 2019.

Eftirfarandi tilboð bárust:

 Bjóðandi  Tilboð við opnun % af áætlun 
 Ístak hf  4.519.907.033,-  120,41%
Íslenskir aðalverktakar hf   4.597.291.955,-  122,47%
 Eykt ehf  5.096.909.801,-  135,78%
 Kostnaðaráætlun 3.753.850.220,-  100,00% 

 

Verknúmer: 602 1310

Útboðsnúmer: 20596

Dagsetning ákvörðunar: 22.5.2019