Þjóðgarðsmiðstöð á Hellisandi

Tilboð í byggingu Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellisandi, voru opnuð þann 26. júní 2019.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi   Tilboð við opnun % af áætlun 
 Ístak ehf  622.101.302,-  135,6%
 Eykt ehf  716.579.113,-  156,3%
 Framkv.f.Arnarhvoll   737.793.341,-  160,9%
 Kostnaðaráætlun 458.677.284,-  100,0% 

 

Þann 8. ágúst var bjóðendum tilkynnt að öllum tilboðum var hafnað þar sem þau voru yfir kostnaðaráætlun

Verknúmer: 614 2133

Útboðsnúmer: 20999

Dagsetning ákvörðunar: 8.8.2019