Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði

Tilboð í Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði voru opnuð þann 30. júní 2021.

Eftirfarandi tilboð barst:

  • Reinforced Earth Company kr. 297.443.104,- 
  • Kostnaðaráætlun  kr. 275.000.000,-

Ríkiskaup tilkynnti bjóðanda að tilboði þess hafi verið tekið þann 15. júlí 2021

Verknúmer: 633 1743

Útboðsnúmer: 21456

Dagsetning ákvörðunar: 15.7.2021