Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði - Aldan og Bakkahverfi

Tilboð í framkvæmdir við Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði - Aldan og Bakkahverfi, voru opnuð þann 18. júlí 2021.

Eftirfarandi tilboð bárust:

 Bjóðandi  Tilboð við opnun % af áætlun 
 Héraðsverk ehf  2.005.699.469,-  95,4%
 Suðurverk hf  2.575.571.000,-  122,5%
 Kostnaðaráætlun  2.102.464.200,-  100,0%

Ríkiskaup tilkynnti bjóðendum þann 12.ágúst 2021 að ákveðið hefði verið að taka tilboði Hérðasverks ehf.

Verknúmer: 633 1743

Útboðsnúmer: 21498

Dagsetning ákvörðunar: 12.8.2021