Dyrhólaey - Göngustígur frá Lágey upp á Háey

Tilboð í framkvæmdir við Dyrhólaey - Göngustígur frá Lágey upp á Haey, voru opnuð þann 27. júlí 2021

Eftirfarandi tilboð bárust:

 Bjóðandi  Tilboð við opnun  % af áætlun
 Hellur og lagnir ehf  27.057.000,-  69,9%
 Framrás ehf  23.705.000,-  61,3%
 Eyfell ehf  41.693.275,-  107,8%
 Kostnaðaráætlun 38.690.000,-  100,0% 

Framkvæmdasýsla ríkisins tilkynnti þann 13.ágúst 2021 að tilboði Hellna og lagna ehf hafi verið tekið.

Verknúmer: 614 2141

Útboðsnúmer: 2141-1

Dagsetning ákvörðunar: 13.8.2021