HVE Stykkishólmi, Endurnýjun á hjúkrunarheimili

Tilboð í framkvæmdina við HVE Stykkishólmi, nýtt hjúkrunarheimili voru opnuð þriðjudaginn 8.6.2021.

Eftirfarandi tilboð barst:

  • Skipavík, kt. 700175-0149: 543.631.837 kr. með VSK
  • Kostnaðaráætlun FSR: 465.939.919 kr. með VSK

Ríkiskaup tilkynnti bjóðanda með tölvupósti þann 23. júní 2021 að ákveðið hefði verið að velja tilboð Skipavíkur. 

Verknúmer: 508 2002

Útboðsnúmer: 21402

Dagsetning ákvörðunar: 23.6.2021