Sjúkrahúsið á Húsavík, nýtt stigahús

Tilboð í framkvæmdir við nýtt stigahús við sjúkrahúsið á Húsavík voru opnuð þann 9. júlí s.l. Einungis eitt tilboð barst

Bjóðandi Tilboð við opnun % af áætlun
Húsheild ehf. kr.73.666.938 152,97%
     
Kostnaðaráætlun FSR kr.48.158.589 100,0%

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur lokið yfirferð tilboðs í verkið. Það er mat stofnunarinnar að tilboð bjóðenda sé og hátt.

Framkvæmdasýsla ríkisins mælir því með að tilboði bjóðenda í verkið verði hafnað.

Verknúmer: 608 2262

Útboðsnúmer: 21000

Dagsetning ákvörðunar: 14.8.2019