Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi

Útboð nr. 21163

Tilboð í framkvæmdir við Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi, útboð nr. 21163, voru opnuð þann 5. maí s.l. Sex tilboð bárust.

Röð Bjóðandi Tilboð við opnun % af áætlun
1 Húsheild ehf. kr.420.691.113 88,5%
2 Þingvangur ehf. kr.487.266.537 102,5%
3 Ístak hf. kr.487.752.434 102,6%
4 Viðskiptavit ehf. kr.500.017.738 105,2%
5 Spennt ehf. kr.525.734.155 110,6%
6 Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf. kr.527.279.896 110,9%
       
  Kostnaðaráætlun FSR kr.475.337.244  100,0%

Framkvæmdasýsla ríkisins kynnti bjóðendum þann 27. maí 2020 að ákveðið hefði verið að velja tilboð Húsheildar ehf.

 

Verknúmer: 614 2133

Útboðsnúmer: 21163

Dagsetning ákvörðunar: 27.5.2020