Sjúkrahúsið á Húsavík - nýtt stigahús

Útboð nr. 21084

Tilboð í framkvæmdir við sjúkrahúsið á Húsavík, nýtt stigahús, Útboð nr. 21084, voru opnuð þann 17. mars s.l.
Eitt tilboð barst.

Bjóðandi Tilboð við opnun % af áætlun
Trésmiðjan Rein ehf. kr. 61.886.942 125,30%
     
Kostnaðaráætlun FSR kr. 49.397.575 100,00%

Þann 31. mars 2020 var ákveðið að ganga til samstarfs við Trésmiðjuna Rein ehf.

Verknúmer: 608 2262

Útboðsnúmer: 21084

Dagsetning ákvörðunar: 31.3.2020