Ratsjárstöð á Stokksnesi

Útboð nr. 21188

Niðurstaða ofangreinds útboðs liggur nú fyrir. Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:

Úlfsstaðir ehf kr. 98.003.517 108,40%
Þingvað ehf kr. 108.480.500 120,00%
Viðskiptavit ehf kr. 111.243.966 123,10%
     
Kostnaðaráætlun kr. 90.374.260 100,00%

Framkvæmdasýsla ríkisins kynnti bjóðendum með tölvupósti þann 19. maí 2020 að ákveðið hefði verið að velja tilboð Úlfsstaða ehf.

Verkkaupi hefur nú staðfest töku tilboðs Úlfsstaða ehf í verkið og telst þar með kominn á bindandi verksamningur.

 

Framkvæmdasýsla ríkisins þakkar fyrir þátttöku í útboðinu.

Verknúmer: 606 1039

Útboðsnúmer: 21188

Dagsetning ákvörðunar: 19.5.2020