Fréttir (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

10. janúar 2022 : Gengið til samninga um húsnæði fyrir Heilsugæslu Akureyrar

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við fasteignafélagið Reginn um leigu á húsnæði fyrir norðurstöð Heilsugæslu Akureyrar. 

Lesa meira

22. desember 2021 : Opnunartími FSRE um hátíðarnar

Skrifstofa Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna verður lokuð á þorláksmessu og aðfangadag.

Lesa meira

23. nóvember 2021 : Hegningarhúsið: viðamiklum endurbótum lokið

Enn óákveðið hvaða starfsemi verður í húsinu. 

Lesa meira

11. nóvember 2021 : Heiðarbær frístundabyggð fær nýtt deiliskipulag

Um þessar mundir stendur yfir vinna við gerð deiliskipulags fyrir frístundarbyggð í Heiðarbæ, Bláskógarbyggð. Áður en tillaga að deiliskipulagi er unnin er tekin saman lýsing á verkefninu sem nú er í kynningu.

Lesa meira

9. nóvember 2021 : Nýtt skipurit Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna kynnt

Nýtt skipurit Framkvæmdasýslu – Ríkiseigna hefur verið kynnt starfsfólki stofnananna. Undirbúningur fyrir innleiðingu þess er í fullum gangi og stefnt að gildistöku þess á þessu ári. Tvö framkvæmdastjórastörf hjá stofnuninni verða auglýst í dagblöðum um helgina. Hægt er að skoða auglýsingar um störfin hér og hér .

Lesa meira

9. nóvember 2021 : Íþaka menntaskólans í Reykjavík

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir eru stolt af viðurkenningu sem Reykjavíkurborg veitti 4. nóvember sl. fyrir vandaðar endurbætur á eldra húsi. 

Lesa meira

4. nóvember 2021 : Framvegis er eingöngu tekið við rafrænum reikningum

Fjársýsla ríkisisins tekur ekki lengur við pappírsreikningum. Allir reikningar vegna kaupa ríkisins á vöru og þjónustu skulu vera með rafrænum hætti.

Lesa meira

19. október 2021 : FSR fær viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA

Gott veganesti inn í sameiningarvinnu FSR og Ríkiseigna.

Lesa meira

5. október 2021 : Samþætting rekstrarsviða FSR og Ríkiseigna

Sólrún Jóna Böðvarsdóttir hefur tímabundið tekið við sem sviðsstjóri sameinaðs rekstrarsviðs FSR og Ríkiseigna. Skipulagsbreytingin er liður í samruna stofnananna tveggja.

Lesa meira

23. september 2021 : Bygging þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi á áætlun

Góður gangur hefur verið í byggingu Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi frá því að framkvæmdir hófust sumarið 2020. Byggingin er nú fokheld og innivinna hafin.

Lesa meira

17. september 2021 : FR stýrir stórfelldum endurbótum og uppbyggingu á Litla-Hrauni

Dómsmálaráðherra og fangelsismálastjóri kynntu stórfelldar endurbætur og uppbyggingu á Litla-Hrauni á blaðamannafundi í Hegningarhúsinu í morgun. Farin verður svokölluð samstarfsleið í framkvæmdunum. 

Lesa meira

16. september 2021 : Sameinuð starfsemi Ríkiseigna og Framkvæmdasýslu

Starfsemi Ríkiseigna og Framkvæmdasýslu ríkisins var 15. september sameinuð undir heitinu Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir.

Lesa meira
Síða 3 af 4

Fréttalisti