Örútboð nr. 288 - Héraðsdómur, 5. hæð - endurnýjun kaffistofu

Örútboð 288 – Þjónusta iðnmeistara

Númer: 288

 

Örútboð nr. 288 innan rammasamnings 15721 – Þjónusta iðnmeistara

Ríkiseignir óska eftir iðnmeisturum til að taka þátt í örútboði vegna Héraðsdóms, 5. hæð -  endurnýjun kaffistofu. Verkið felst í endurinnréttingu á efstu hæð í Pálshúsi fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Á efstu hæð er kaffistofa og prentherbergi sem á að endurinnrétta Um er að ræða niðurrif á núverandi innréttingum, lögnum og förgun á þeim. Full starfsemi verður í byggingunni meðan á framkvæmdum stendur og verður verktaki að taka tillit til þess.

 

Helstu magntölur:

 

Kerfisloft

152m2

Gólfefni

175m2

Eldhús

 Heild

Kaffistofa

 Heild

 

Þeir rammasamningshafar sem hafa áhuga á að fá send gögn og taka þátt í örútboðinu eru beðnir um að senda póst á utbod@rikiseignir.is

Tilboð verða opnuð hjá Ríkiseignum, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík,  fimmtudaginn, 4. júní 2020 kl. 14.00.